Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á heimasíđu GM Hellis og síđar í vikunni á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Happdrćtti:
- Tveir keppendur sem klára mótiđ og fá ekki verđlaun eđa aukaverđlaun verđa dregnir út og fá 3 frímánuđi á ICC.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.