Skák er góđ fyrir heilann

„Skák er góđ fyrir heilann,“ sagđi ungur skákmađur sem sótti Jólapakkaskákmót í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Um 130 börn tóku ţátt mótinu sem er eitt fjölmennasta barnaskákmót sem haldiđ er á ári hverju. Fréttastofa Stöđvar 2 leit viđ í ráđhúsinu í gćr og tók nokkra efnilega skákmenn tali líkt og sjá má í myndbandinu hér
 
Jólapakkamót
               Skjáskot úr frétt Stövar 2. 

Einbeitingin skein úr andlitum margra ţeirra barna sem saman voru komin á Jólapakkaskákmóti sem skákfélagiđ GM Hellir stóđ fyrir í ráđhúsi Reykjavíkur í gćr. Mótiđ hefur veriđ haldiđ frá árinu 1996 og fer fram í 16. sinn í ár. Margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti međan ađrir voru ţrautreyndir viđ taflborđiđ ţrátt fyrir ungan aldur.
 
Síđar í dag verđa úrslit úr mótinu birt hér á síđunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband