15.12.2013 | 10:45
Friđriksmót Landsbankans - Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í hrađskák
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Helgi hlaut 9 vinninga í 11 skákum. Mótiđ var jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák ţannig ađ Helgi telst ţví Íslandsmeistari í hrađskák. Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning, urđu félagi hans úr Taflfélagi Vestmannaeyja, Ingvar Ţór Jóhannesson, og nýjasti stórmeistari Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson.
Í 4.-7. sćti međ 8 vinninga urđu félagsmenn okkar í GM-Helli , Ţröstur Ţórhallson, Andri Áss Grétarsson og Lenka Ptácníková, auk Björns Ţorfinnssonar Víkingaklúbbnum.
GM-Hellismenn unnu fjölmörg aukaverđlaun. Lenka Ptácníková vann kvennaverđlaun međ 8 vinninga. Tómas Björnsson varđ efstur skákmanna undir 2200 stigum og nýjasti félagsmađur GM-Hellis, Lárus Knútsson varđ efstur skákmanna undir 2000 stigum međ 7,5 vinninga.
Alls tóku 21 skákmenn frá GM-Helli ţátt í mótinu.
Önnur aukaverđlaun:
- U16-strákar: (grunnskólaaldur): Gauti Páll Jónsson 6 v.
- U16-stúlkur: (grunnskólaaldur): Sóley Lind Pálsdóttir 4,5 v.
- Útdreginn heppinn keppandi: Arnljótur Sigurđsson
Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.