Hilmir Freyr vann Jólamót Skákskólans/Skákakademíu Kópavogs ţriđja áriđ í röđ

Hilmir Freyr Heimisson vann öruggan sigur á Jólamóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. fimmtudag. Alls tóku 32 ungir skákmenn úr Kópavogi ţátt í mótinu.

Verđlaunahafar voru ţessir:

1400 íslensk elo-stig og meira:

1. Hilmir Freyr Heimisson  8 v. (af 9)

2. Vignir Vatnar Stefánsson 7 ˝ v.

3. Björn Hólm Birkisson 6 ˝ v.

Í nćst sćtum komu:

4. - 6. Felix Steinţórsson, Dawid Kolka og Bárđur Örn Birkisson allir međ 6 vinninga.

Undir 1400 elo stigum:

1. Guđmundur Agnar Bragason 5 ˝ v. ( 47,5)

2. Róvert Örn Vigfússon 5 ˝ v. ( 46, 35,0 )

3. Aron Ingi Woodard  5 ˝ v. ( 46, 34,5 )

Stúlknaverđlaun:

1. Móey María Sigţórsdóttir 

Nánar á skák.is 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband