3.12.2013 | 01:21
Felix og Baltasar efstir á ćfingu
Í yngri flokki var Baltasar Máni Wetholm efstur međ 5,5v í sex skákum og gerđi ađeins jafntefli viđ Birgi Loga skólafélaga sinn úr Ölduselsskóla. Annar varđ Róbert Luu međ 5v. Síđan komu jafnir međ 3,5v ţeir Ívar Andri Hannesson, Birgir Logi Steinţórsson og Sćvar Breki Snorrason. Ţar ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings og ţá var Ívar Andri hlutskarpastur og hlaut ţriđja sćtiđ.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Sindri Snćr Kristófersson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Baltasar Máni Wetholm, Róbert Luu, Ívar Andri Hannesson, Birgir Logi Steinţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Egill Úlfarsson, Adam Omarsson, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon
Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 9. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Annarri umferđ í dćmatímum fyrir félagsmenn er búin og helstu viđfangsefni hafa verđiđ peđsendatöfl og taktísk dćmi. Ţriđja umferđ fer svo af stađ eftir áramótin og ţá verđa m.a. tekin fyrir hróksendatöfl.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 01:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.