Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri

Miđvikudaginn 4. desember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ í matsal Litlulaugaskóla á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00. 

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Mótsgjald er ađeins 500 krónur. Skákfélagiđ GM-Hellir sér um keppnishaldiđ og fá allir ţátttakendur verđlaun.
 
Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í ţremur aldursflokkum: 
 
8 ára og yngri     (1-3 bekkur)
9-12 ára            (4-7 bekkur)
13-16 ára          (8-10 bekkur) 

Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2013.

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187, 8213187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekku@simnet.is  (Tilgreina ţarf, nafn, aldur, bekk og félag innan HSŢ)
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband