Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu GM-Hellis á norđursvćđi sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári leyfđi eitt jafntefli en vann ađrar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.

Efstu menn:

1 Smári Sigurđsson             6,5 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson    5
3. Ćvar Ákason                   4,5
4-5 Sighvatur Karlsson         4
4-5 Hlynur Snćr Viđarsson   2  
6.   Heimir Bessason            3,5

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband