15 mín skákmót GM-Hellis norđursvćđi fer fram annađ kvöld

Hiđ árlega 15 mín skákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 22 nóvember kl 20:00 í Dvergasteini á Laugum. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó eftir fjölda keppenda.
 
Teflt verđur í einum flokki en verđlaun veitt fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
Ţátttökugjald er kr 500 á alla keppendur.
 
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér efst á síđunni eđa hringja í síma 4643187 eđa 8213187 Hermann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband