Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ 3,5v ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti GM Hellis (suđursvćđi). Jöfn í 2-7 sćti međ 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór Atli Kristjánsson. Ţađ stefnir ţví í harđa baráttu um efstu sćtin og titilinn unglingameistari GM Hellis. Ţátttakendur á mótinu eru 21.

Síđustu 3. umferđirnar eru tefldar á morgun ţriđjudaginn 29. október og hefst seinni hlutinn kl. 16.30. Ţá er von á góđum gesti í heimsókn en Hjörvar Steinn Grétarsson mun ţá heilsa upp á keppendur. Hjörvar náđi nýlega síđasta áfanganum ađ stórmeistartitili og ţađ hefur enginn orđiđ oftar unglingameistari Hellis. Ţau voru 5 skiptin sem Hjörvar vann titilinn og oftast var hann einnig í 1. sćti mótinu sjálfu.

Stađa efstu manna eftir fyrri hlutann:

1.    Vignir Vatnar Stefánsson               3,5v/4
2.    Hilmir Freyr Heimisson                   3v
3.    Veroníka Steinunn Magnúsdóttir   3v
4.    Dawid Kolka                                  3v
5.    Mikhael Kravchuk                           3v
6.    Oddur Ţór Unnsteinsson               3v
7.    Halldór Atli Kristjánsson                3v
8.    Heimir Páll Ragnarsson                  2,5v

Í 5. umferđ mćtast eftirtaldir skákmenn:

1.   Vignir Vatnar - Dawid
2.   Veronika - Hilmir Freyr
3.   Mikhael - Oddur Ţór
4.   Halldór Atli - Heimir Páll
5.   Óskar Víkingur - Stefán Orri
6.   Róbert Luu - Alec Elías
7.   Sindri Snćr - Brynjar
8.   Birgir - Ívar Andri
9.   Óttar - Kristófer Eggert
10.  Egill - Kristófer Jökull
11.  Adam - Skotta

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband