28.10.2013 | 17:25
Kærum TR hafnað af dómstóli SÍ
Dómstóll Skáksambands Íslands hafnaði öllum kærum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurði sem birtur var síðdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn að því að keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki verið ólöglegir í þeim viðureignum sem kærurnar litu að.
Dómstóllinn telur að ef beiti eigi svo íþyngjandi úrræðum sem TR fer fram á verði sú niðurstaða að eiga ríka lagastoð og sú lagastoð sé ekki fyrir hendi. Samkvæmt almennum reglum félagaréttar tekur sameinað félag við öllum réttindum og skyldum samrunafélags. Þannig verða félagsmenn sjálfkrafa félagsmenn hins sameinaða félags án þess að nein athöfn komi til að þeirra hálfu. Af því leiðir að 20 daga félagaskiptafrestur eigi því ekki við í þessu tilfelli.
Kröfum TR er því hafnað.
Sjá úrskurðina hér fyrir neðan.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hraðskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍÐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokað vefsvæði Goðans
NETMÓT GOÐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrænt félagaskiptaeyðublað SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ævar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umræðuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirðingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákþrautir á netinu
- Chess math Teflt við tölvu
- chess.com Teflt við tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.