Einar Hjalti Jensson sigurvegari Gagnaveitumótssins

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigraði á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gærkveldi. Einar, sem gerði jafntefli við Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferðinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábær frammistaða hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urðu í 2.-3. sæti með 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrðisskák í lokaumferðinni.

Einar Hjalti.jpg 2

Einar hefur farið á kostum við skákborðið í haust.  Hann er taplaus 21 skák  sem hann hefur teflt og þar af eru 16 sigrar og 5 jafntefli.

Einar hækkar líklega um 45 stig og verður væntanlega komin með 2350 stig 1. nóvmeber nk.  

 

Lokastaðan í A-flokki:

Rk. NavnRatIKlub/ByPts.Rprat+/-
1FMJensson Einar Hjalti2305GM Hellir7.5244322.5
2IMGunnarsson Jón Viktor2409TB7.02379-0.6
3GMKristjánsson Stefán2491TB7.02370-6.8
4 Bergsson Stefán2131SA5.0223316.2
5 Jóhannesson Oliver Aron2007Fjölnir3.5212314.7
6 Ragnarsson Dagur2040Fjölnir3.521209.3
7 Þórhallsson Gylfi Þór2154SA3.02062-18.5
8 Björnsson Sverrir Örn2136Haukar3.02064-14.9
9 Ragnarsson Jóhann Hjörtur2037TG3.020752.4
10 Maack Kjartan2128TR2.52024-20.7

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband