A-sveit GM-Hellis í öđru sćti eftir fyrri hlutann

Skákfélagiđ GM Hellir A-sveit er í öđru sćti á Íslandsmóti skákfélaga međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5 í 5. umferđ í dag. TV er efst međ hálfum vinningi meira og Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast má viđ harđri baráttu ţessara ţriggja félaga um Íslandsmeistaratitilinn í síđari hlutanum sem fram fer 27. febrúar - 1. mars nk.

2009 07 15 23.05.05

Robin Van Kampen ţungt hugsi á 2. boriđ í A-liđi GM-Hellis 

Önnur úrslit fimmtu umferđar voru ađ Bolvíkingar unnu b-sveit GM Hellis naumlega, Fjölnir vann öruggan sigur á b-sveit TR og ţađ sama gerđi Skákfélag Akureyrar gegn Vinaskákfélaginu. B-liđ GM-Hellis er í 8 sćti međ 12 vinninga og međ ágćtt forskot á tvö neđstu liđin.

2009 07 16 14.58.11 (800x600) 

Unglingasveit GM-Hellis B.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

 
2. deild

Taflfélag Garđabćjar er efst međ 16 vinninga, Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti međ 15,5 vinning og b-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 14 vinninga. C-liđ GM-Hellis hefur ekki náđ sér vel á strik og er neđst međ 7 vinninga eftir fyrri hlutann.

Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .

3. deild

Skákdeild KR er í efsta sćti međ 7 stig. B-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélag Íslands eru í 2.-4. sćti međ 6 stig. GM-Hellir er međ ţrjú liđ í 3. deild og eru D og F-liđin um miđja deild og E-liđiđ er í 4 neđsta sćti.

Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.

4. deild

B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar er efst međ 8 stig. Í 2.-4. sćti eru d- og c-sveitir Skákfélags Akureyrar og a-unglingasveit TR. G-sveitin er í 9 sćti međ 4 punkta og 13 vinninga eftir 6-0 sigur í dag. Unglingasveit A er í 14. sćti međ 2 punkta og 7 vinninga, en Unglingasveit B er neđst međ 4,5 vinninga.

Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.

Nánar síđar. 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband