Íslandsmót skákfélaga hófst í gćrkvöld

Fyrsta umferđ fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga fór fram í gćrkvöld. Svo skemmtilega vildi til ađ sterkari fimm sveitirnar mćttu ţeim fimm lakari. Og úrslitin voru yfirleitt stór. TR og GM-Hellir unnu eigin b-sveitir 7,5-0,5 og Bolvíkingar lögđu Vinaskákfélagiđ međ sama mun. TV vann Fjölni 6-2. Óvćntustu úrslitin verđa ađ teljast ađ Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins unnu Skákfélaga Akureyrar "ađeins" 5,5-2,5. Öll einstaklingsúrslit má finna hér.

Önnur umferđ fer fram í dag. Ţá byrja sterkari sveitirnar ađ mćtast innbyrđis. Ţá mćtast annars vegar Víkingaklúbburinn og TR og Bolvíkingar og GM-Hellir.

Á morgun hefst jafnframt taflmennska í hinum deildunum.

Ţađ er athyglisvert ađ velta fyrir sér styrkleika sveitanna. Sé miđađ viđ međalstig skákmannanna í kvöld er hann hér segir:

  1. Víkingaklúbburinn (2483)
  2. TV (2413)
  3. GM Hellir-a (2343)
  4. TR-a (2321)
  5. TB (2260)
  6. SA (2218)
  7. Fjölnir (2135)
  8. GM Hellir-b (2066)
  9. Vinaskákfélagiđ (1982)
  10. TR-b (1939)
Rétt er ađ taka fram ađ styrkleiki sveitanna í kvöld ţarf á engan hátt ađ endurspegla styrkleikann um helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband