Gagnaveitumótiđ - Einar Hjalti vann Stefán Kristjánsson

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í miklum ham um ţessar mundir. Hann sigrađi á Framsýnarmótinu um síđustu helgi og vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2491) í fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR í frestađri skák sem fram fór í gćrkvöld.

2009-06-30 23.55.05

Einar Hjalti hefur fullt hús rétt eins og Jón Viktor Gunnarsson (2409). Stefán er ţriđji međ 3,5 vinning og nafni hans Bergsson (2131) er fjórđi međ 3 vinninga 

Nánar á skák.is 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband