Gođinn-Mátar og Hellir sameinast

Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag  nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og suđursvćđi. Á norđursvćđi verđa höfuđstöđvar GM Hellis í Ţingeyjarsýslu og ađal stafsvettvangur Ţingeyjarsýsla og nágrenni.  Á suđursvćđi verđa höfuđstöđvar félagsins í Reykjavík og ađal starfsvettvangur Reykjavík og nágrenni. Formađur félagsins verđur Hermann Ađalsteinsson og varaformađur Vigfús Vigfússon.

 

Međ ţessum samruna verđur til öflugt skákfélag sem mun vinna ađ enn frekari útbreiđslu skákiđkunar. Áhersla verđur lögđ á markvisst barna- og unglingastarf á skemmtilegum nótum ásamt ţví ađ móta öfluga umgjörđ um skákiđkun fullorđinna, jafnt afreks- sem áhugamanna. Félagiđ mun leggja sig fram um ađ lađa til leiks lítt virka skákunnendur af báđum kynjum og skapa ţeim ađstöđu til ađ njóta ţess ađ tefla saman í góđum hópi. Byggt verđur á sáttmála félaganna um gagnkvćma virđingu, góđan starfsanda og vilja til ađ ná árangri.

 

Stjórnir félaganna hafa trú á ţví ađ sameiningin muni koma báđum skákfélögum og félagsmönnum ţeirra til góđa,  og ađ međ ţessu skapist tćkifćri til ađ vinna sameiginlega ađ metnađarfullum markmiđum  í ţágu skáklistarinnar á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband