17.9.2013 | 12:10
Gođinn-Mátar er 5 stćrsta skákfélag landsins
Samkvćmt keppendaskrá skáksambands Íslands er Gođinn-Mátar orđiđ fimmta stćrsta skákfélag landsins miđađ viđ fjölda félagsmanna. Í dag eru 98 félagsmenn skráđir í félagiđ og hefur fjölgađ mjög frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 2005. Stofnfélagar voru 11 áriđ 2005 og hefur síđan fjölgađ jafnt og ţétt. Mest munađi ţó um sameiningu Gođans og Máta í fyrra haust en ţá fjölgađi félagsmönnum um rúmlega 20.
Reykjavíkurfélögin TR og Hellir eru langstćrstu skákfélög landsins međ vel á ţriđja hundrađ félagsmenn. Taflfélag Garđabćjar er međ 129 á félagsskrá og Taflfélag Vestmannaeyja er međ 104 skráđa félagsmenn. Skákfélag Akureyrar er međ 93 skráđa félagsmenn í dag eđa örlítiđ fćrri en Gođinn-Mátar.
Hér er listi yfir fjölda félagsmanna hjá virkum Íslenskum skákfélögum. Erlendir skákmenn eru ekki taldir međ.
TR 264
Hellir 258
TG 129
TV 104
Gođinn-Mátar 98
SA 93
KR 85
Haukar 84
TB 81
Fjölnir 74
Vinjar 56
Víkingakl. 45
SSON 32
Sauđárkrókur 25
Akranes 24
TK 22
SAUST 18
Bridsfjelagiđ 18
Siglufjörđur 17
UMSB 17
SFÍ 14
Ćsir 12
Kórdrengirnir 12
Snćfellsnes 10
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 18.9.2013 kl. 22:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.