Smári efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins

Fyrsta skákćfing vetrarins 2013-2014 fór fram á Húsavík í gćrkvöld. Kvöldiđ hófst ţó á stuttum félagsfundi ţar sem fariđ var yfir starfiđ framundan. Viđburđir eins og Framsýnarmótiđ og íslandsmót skákfélaga bar ţar helst á góma enda stutt í ţá viđburđi.

IMG 1528

 

 

Alls mćttu 9 félagsmenn á fundinn. Ađ fundi loknum voru tefldar 10 mín skákir og kom Smári Sigurđsson best undan sumri.

 

Stađa efstu í gćrkvöld:

1. Smári Sigurđsson          5 vinningar
2. Ćvar Ákason                3,5
3. Hlynur Snćr Viđarsson  3
4. Hermann Ađalsteinsson  2,5

Ađrir fengu minna.

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni í Framsýnarsalnum á Húsavík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband