Mćtum Bolvíkingum í undanúrslitum 5. sept

Dregiđ var fyrr í dag til undanúrslita Hrađskákkeppni taflfélaga. Stóra viđureignin undanúrslita er viđureign Bolvíkinga sem mörđu Eyjamenn í gćr og Gođans-Máta, sem hafa fariđ illa međ Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferđum.

Félagsmerki Gođinn Mátar

Skákfélag Akureyrar mćtir svo sigurvegaranum úr viđureign Víkingaklúbbsins og Skákfélags Íslands sem mćtast á ţriđjudaginn.

Ţađ eru fastir leikdagar á undaúrslitum og úrslitum keppninnar. Undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn 5. september kl. 20 og úrslitin sunnudaginn 8. september kl. 14.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband