29.8.2013 | 10:17
Hrađskákmót taflfélaga Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli
Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar gera ráđ fyrir. Viđureignin var spennandi framan af og nokkuđ jöfn. Í hléi var stađan 19.5-16.5 Gođmátum í vil en ţeir bitu í skjaldarrendur, juku forskotiđ í seinni hlutanum og unnu ađ lokum góđan sigur, hlutu 45.5 vinninga gegn 26.5 vinningum Hellis.
Sterkastir hjá Gođanum-Mátum voru; Ţröstur Ţórhallsson međ 10 af 12, Helgi Áss Grétarsson međ 8 af 11 og Ásgeir P. Ásbjörnsson međ 6.5 af 9. Sterkastir gestgjafanna voru Hjörvar Steinn Grétarsson međ 8.5 af 12, Davíđ Ólafsson međ 7 af 12 og Andri Áss Grétarsson međ 6.5 af 12.
Hellismönnum er ţökkuđ viđureignin og viđurgjörningur í hléi.
Pálmi R. Pétursson
Árangur
No. | Name | Rtg | Team | Pts. | Games | % | Bo. | |
1 | GM | Ţórhallsson Ţröstur | 2445 | Gođinn-Mátar | 10.0 | 12 | 83.3 | 3 |
2 | IM | Grétarsson Hjörvar Steinn | 2474 | Hellir | 8.5 | 12 | 70.8 | 1 |
3 | GM | Grétarsson Helgi Áss | 2497 | Gođinn-Mátar | 8.0 | 11 | 72.7 | 2 |
4 | FM | Ólafsson Davíđ Rúrik | 2312 | Hellir | 7.0 | 12 | 58.3 | 2 |
5 | FM | Ásbjörnsson Ásgeir Páll | 2275 | Gođinn-Mátar | 6.5 | 9 | 72.2 | 3 |
6 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2292 | Gođinn-Mátar | 6.5 | 11 | 59.1 | 3 |
7 | FM | Grétarsson Andri Áss | 2332 | Hellir | 6.5 | 12 | 54.2 | 3 |
8 | Eđvarđsson Kristján | 2210 | Gođinn-Mátar | 5.0 | 8 | 62.5 | 4 | |
9 | Hreinsson Hlíđar Ţór | 2188 | Gođinn-Mátar | 4.0 | 8 | 50.0 | 3 | |
10 | FM | Árnason Ţröstur | 2233 | Gođinn-Mátar | 3.0 | 4 | 75.0 | 4 |
11 | Ţorsteinsson Arnar | 2167 | Gođinn-Mátar | 2.5 | 4 | 62.5 | 4 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.