Hellir í 8-liđa úrslitum

Gođinn-Mátar drógust gegn Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var í gćrkvöld. Hellir á heimaleik. Ađrar viđureignir í 8-liđa úrslitum má sjá hér fyrir neđan.
Félagsmerki Gođinn Mátar
 
 

Hellir -- Gođinn-Mátar
Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn
Skákfélag Akureyrar -- Briddsfjelagiđ
Bolungavík -- Taflfélag Vestmannaeyja 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Ţađ er ljóst ađ Hellir hefur lítiđ erindi gegn ofurstórmeistarasveit og hérađsmeisturum GM sem ţegar hefur slegiđ út silfurliđ TR. Ég spái 54-18 sigri stórmeistarasveitarinnar.

Skák.is, 21.8.2013 kl. 18:48

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

GM á ekki séns í Helli ef Gunnar Björnsson verđur međ Helli...En...Má Forzeti SÍ nokkuđ tefla međ Hellisliđinu ?? Ţađ var ekki vel séđ af sumum á skákhorninu ţegar hann tefldi međ landsliđ SA-GM og SAUST í Fćreyjum.

Skákfélagiđ Gođinn, 21.8.2013 kl. 20:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband