Hlíðar Þór vann hraðaskákmót í Færeyjum - Einar varð þriðji

Í gærkveldi fór fram hraðskákmót í Klaksvík þar sem flestir keppenda landsdystins tefldu. Hlíðar Þór Hreinsson  var í miklu stuði og hlaut 15 vinninga í 16 skákum. Annar varð Rúnar Sigurpalsson og þriðji varð Einar Hjalti Jensson.

Hlíðar Þór Hreinsson

Síðari hluti landskeppninnar fer fram í dag og hefst kl. 13. Íslendingar stefna á að gera mun betur en á föstudag. skák.is segir frá

 

 

 

 

 

Úrslit hraðskákkeppninnar

 

     
RankNameRtgFEDPts
1Hlidar Hreinsson2238ISL15
2Runar Sigurpalsson2230ISL13½
3Einar Hjalti Jensson2305ISL12
4Finnbjorn Vang2051FAI11
5Gunnar Bjornsson2102ISL10½
6Halldor Halldorsson2228ISL10
7Haraldur Haraldsson0ISL9
8Sigurdur Eiriksson1946ISL9
9Torbjorn Thomsen2143FAI9
10Stefan Bergsson2157ISL8
11Tummas M. Solsker1927FAI7
12Vidar Jonsson1997ISL6
13Andrias Danielsen1859FAI6
14Rogvi M. Olsen1922FAI5
15Janus Skaale1334FAI3
16Oskar Long Einarsson1605ISL2
17Arnhold Davidsen0FAI0

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband