Jakob stóđ sig vel í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) stóđ sig vel á Arber Open sem lauk í gćr í Ţýskalandi. Jakob hlaut alls 4 vinninga í 9 skákum og endađi í 32.-37. sćti.

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

Sigurđur Eiríksson SA (1950) stóđ sig enn betur ţví hann hlaut 5 vinninga og endađi í 16.-21. sćti af 55 keppendum. Sigurđur varđ efstur keppenda međ minna en 2000 skákstig. 

Sigurvegari mótsins varđ rússneski stórmeistarinn Evgeny Vorobiov (2583)

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband