HSŢ vann öruggan sigur á Landsmótinu

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, vann öruggan sigur á Landsmóti UMFÍ sem fram fór í gćr og í dag á Selfossi. Félagsmenn Gođans-Máta skipuđu sveit Ţingeyinga og fóru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson ţar fremstir í flokki. HSŢ fékk 27 vinninga en Kjalnesingar fengu 21,5 vinninga og Fjölnir 19 vinninga.

2013 Landsmót Selfossi 224 

Arngrímur, Tómas, Einar, Helgi og Jón liđsstjóri međ sín verđlaun. Mynd Halldóra Gunnarsdóttir. 

Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), sem var ađ mestu skipuđ félagsmönnum Taflfélags Garđabćjar, endađi í öđru sćti og Fjölnir endađi í ţriđja sćti.

Sigursveit Ţingeyinga.

  1. Ţröstur Ţórhallsson 3 v. af 3
  2. Helgi Áss Grétarsson 3 v. af 3
  3. Einar Hjalti Jensson 5,5 v. af 8
  4. Ásgeir Ásbjörnsson 3,5 v. af 5
  5. Arnar Ţorsteinsson 3 v. af 3
  6. Tómas Björnsson 6 v. af 6
  7. Jón Ţorvaldsson 2 v. af 2
  8. Arngrímur Gunnhallsson 1 v. af 2

2013 Landsmót Selfossi 079 

Jón, Ásgeir, Einar, Tómas og Arnar. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir

2013 Landsmót Selfossi 188 

Jón, Helgi Áss, Arngrímur, Einar, Tómas og Ţröstur. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir 

2013 Landsmót Selfossi 231

Halldóra Gunnarsdóttir úr stjórn HSŢ, Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og Jón Ţorvaldsson liđsstjóri skáksveitar HSŢ međ bikarinn.

Sveit Kjalnesinga skipuđu félagsmenn Taflfélags Garđabćjar ađ mestu leyti auk ţess sem Jóhanna Björg Jóhannsdóttir úr Helli reyndust drjúgur liđsauki.

Liđ Kjalnesinga:

  • Jóhann H. Ragnarsson
  • Jón Ţór Bergţórsson
  • Guđlaug Ţorsteinsdóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Páll Sigurđsson 

Liđ Fjölnis skipuđu félagsmenn Fjölnis eđli málsins samkvćmt! Sveitina skipuđu:

  • Jón Árni Halldórsson
  • Erlingur Ţorsteinsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Oliver Aron Jóhannesson
  • Jón Trausti Harđarson

Fráfarandi meistarar, UMFB (Bolvíkingar) tóku ekki ţátt.

2013 Landsmót Selfossi 227 

Ţrjú efstu liđiđ á Landsmótinu í skák. Mynd: Halldóra Gunnarsdóttir. 

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1HSŢ2715
2UMSK 121,512
3Fjölnir1910
4ÍBA1811
5UMFN1710
6HSK 113,56
7UÍA12,56
8UMSK 28,52
9HSK 270

 

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband