HSŢ međ örugga forustu á Landsmótinu á Selfossi

Hérađssamband Ţingeyinga HSŢ, sem félagsmenn Gođans-Máta skipa hefur örugga forystu á skákkeppni Landsmóts UMFÍ ţegar 5 umferđum af níu er lokiđ. Ţingeyingar hafa 4 vinninga forystu á Ungmennasamband Kjalarnesţings (UMSK), ţar sem félagsmenn Taflfélags Garđabćjar eru í ađalhlutverki. Íţróttabandalag Akureyrar (ÍBA), sem félagsmenn Skákfélags Akureyrar skipa er í ţriđja sćti.

Núverandi meistarar UMFB (Bolvíkingar) taka ekki ţátt. Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 6-9.

Stađan eftir 5 umferđir

Rk.TeamGamesTB1TB2TB3
1HSŢ517100
2UMSK 141380
3ÍBA512,580
4Fjölnir41050
5UMFN48,550
6HSK 14840
7HSK 254,500
8UMSK 253,500
9UÍA4300

 

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband