Jakob međ tvo vinninga eftir fjórar umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson byrjar ágćtlega á Arbropen 2013 í Ţýskalandi. ţegar fjórar umferđir eru búnar er Jakob kominn međ 2 vinninga, eftir jafntefli gegn Dr Theodor Schleich (2040) í 3. umferđ og góđan sigur međ svörtu gegn Meduna Eduard (2082) í 4. umferđ í dag.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Jakob verđur međ hvítt gegn Bielmeier Ludwig (2009) í 5. umferđ á morgun.

Sigurđur Eiríksson er einnig međ tvo vinninga og hefur svart í 5. umferđ gegn WIM Medunova,Vera (2133).   

Sjá hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband