Hermann vann sigur í Kiđagili

Útiskákmót Gođans-Máta fór fram í Kiđagili í Bárđardal í heldur svölu veđri í dag. Sjö svölustu skákmenn félagsins mćttu til leiks og hörkuđu af sér kuldann fram ađ síđustu umferđ, en ţá byrjađi ađ rigna. Síđasta umferđin var ţví tefld innandyra.

Kiđagil 2013 001 

Tímamörkin í mótinu voru 10 mín á mann og fóru leikar ţannig ađ Hermann formađur vann allar sínar skákir utan eina, gegn Hlyn Snć Viđarssyni, sem mátađi formanninn laglega. Umrćddur Hlynur, Sighvatur og Sigurbjörn komu nćstir formanni ađ vinningum međ 4 vinninga hver.

Ađrir keppendur, ungir ađ árum međ framtíđina fyrir sér, fengu fćrri vinninga í Kiđagili í dag.

Ţađ var hressandi ađ fá sér kaffi og kökur á rómuđu kaffihlađborđi í Kiđagili ađ móti loknum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband