Jakob međ hálfan vinning eftir tvćr umferđir í Ţýskalandi

Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Manfred Herbold (2119)  í fyrstu umferđ Arber Open í Ţýskalandi sem fram fór í gćr. Í dag gerđi Jakob jafntefli viđ Stephan Völz (1946) í annarri umferđ.

Jakob Sćvar Sigurđsson

Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Dr Theodor Schleich (2040)  

Sigurđur Eiríksson tekur einnig ţátt í mótinu og er Sigurđur međ einn vinning eftir fyrstu tvćr umferđirnar.  Sjá mótiđ hér

Alls taka 55 keppendur ţátt í mótinu, ţar af 5 stórmeistarar og er Jakob í hópi ţeirra stigalćgstu. 

Athygli vekur ađ mótiđ er ekki ađgengilegt á chess-results. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband