Útiskákmót Gođans-Máta fer fram á sunnudag í Kiđagili

Hiđ árlega útiskákmót Gođans-Máta verđur haldiđ í Kiđagili í Bárardal sunnudaginn 30 júní og hefst ţađ kl 14:00. Áćtluđ mótslok erum um kl 15:00. Teflt verđur á stéttinni fyrir framan Kiđagil. Líklegur umhugsunartími verđur 5-10 mín á skák og fer umferđafjöldi eftir fjölda ţátttakenda. Mótiđ er ókeypis og engin verđlaun verđa í bođi, bara gamaniđ.

Ađ móti loknu geta keppendur brugđiđ sér inn í Kiđagil ţví fyrsta kaffihlađborđ sumarsins verđur ţennan sama dag i Kiđagili.

Ekki ţarf ađ skrá sig til keppni fyrirfram, en áhugasamir geta ţó látiđ formann vita af ţátttöku sinni međ ţví ađ senda póst á lyngbrekku@simnet.is eđa hringja í síma 8213187 fyrir kl 14:00 á sunndag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband