Símon og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-Eystra

Kjördćmismót Norđurlands -Eystra fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Alls mćttu 5 keppendur í eldri flokk og 6 keppendur í Yngri flokk. Símon Ţórhallsson frá Akureyri vann sigur í eldri flokki međ fullu húsi, 4 vinningum af 4 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í öđru sćti og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 3. sćti. Óliver Ísak vann sigur í yngri flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Sćvar Gylfason varđ í öđru sćti međ 4. vinninga og Guđmundur Aron Guđmundsson varđ ţriđji međ 3,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 15 mín á skák í báđum flokkum.

apríl 2013 014 (640x480) 

Keppendur í eldri flokki. Hlynur, Bjarni, Benedikt, Símon og Jón Kristinn.

Lokastađan í eldri flokki.

1. Símon Ţórhallsson          4  af 4
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson  3
3. Hlynur Snćr Viđarsson   1,5
4. Benedikt Stefánsson       1
5. Bjarni Jón Kristjánsson    0,5 

apríl 2013 012 (640x480) 

Keppendur í yngri flokki. Elvar, Helgi, Óliver, Guđmundur, Sćvar og Ari.

Lokastađan í yngri flokki:

1. Óliver Ísak                                4,5 af 5
2. Sćvar Gylfason                         4
3. Guđmundur Aron Guđmundsson  3,5
4. Ari Rúnar Gunnarsson                 2
5. Helgi James Ţórarinsson              1
6. Elvar Gođi Yngvason                   0 

Símon, Óliver, Sćvar og Guđmundur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 2-5 maí nk. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband