23.4.2013 | 09:59
Stefán meistari. Jakob varđ í 9-11. sćti međ 3,5 vinninga.
Stefán Bergsson (2139) tryggđi sér Norđurlandsmeistaratitilinn eftir mjög góđan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánsson (2513) í sjöundu og síđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór á Sauđárkróki um helgina. Hannes sigrađi engu ađ síđur á mótinu. Ţorvarđur F. Ólafsson (2237) varđ annar međ 5,5 vinning en Stefán og Sverrir Örn Björnsson (2135) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.
Vigfús Ó. Vigfússon fékk verđlaun skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Jón Arnljótsson, Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu eftir skákmanna međ minna en 1800 skákstig.
Ţađ var Skákfélag Sauđárkróks sem hélt mótiđ og bar Unnar Rafn Ingvarsson, formađur félagsins, hitann og ţungann af mótshaldinu.Helstu styrktarađilar ţess voru Kaupfélag Skagafjarđar, FISK Seafood, Sparisjóđur Sauđárkróks, Skáksamband Íslands og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur.
Úrslit sjöundu umferđar má finna hér.Lokastöđu mótsins má nálgast hér.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.