Skákţing Norđlendinga 2013 - opinn flokkur

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19 - 21. apríl
n.k. Mótiđ verđur međ hefđbundnum hćtti, telfdar verđa 4 umf. atskák međ 25
mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir kappskák 90 mín + 30
sec á leik á laugardegi og ein um ferđ međ sama sniđi á sunnudegi. Ađ
ţeirri umferđ lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ. Veitt verđa
verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í mótinu. Auk verđlauna í stigaflokkum.
Allir sem taka ţátt í mótinu geta unniđ til peningaverđlauna, en ađeins
ţeir sem eru međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Skákmeistari
Norđlendinga og Hrađskákmeistari Norđlendinga.

Mótsgjald er ađeins 2000 krónur og er innifaliđ í ţví kaffi og međlćti á
stundum (ţegar vel liggur á mótshaldara)

Skráning og frekari upplýsingar má finna á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks
www.skakkrokur.blog.is Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ
unnar.ingvarsson@gmail.com Ţar er einnig hćgt ađ fá frekari upplýsingar um
gistimöguleika á Sauđárkróki.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Hvar eru Gođverjar? Enginn skráđur á Norđurlandsmótiđ.

Skák.is, 17.4.2013 kl. 22:32

2 Smámynd: Skák.is

Rangt hjá mér - ţađ er einn skráđur!

Skák.is, 17.4.2013 kl. 22:32

3 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Vond veđurspá fyrir helgina. verđur örugglega allt ófćrt enn eina ferđina :)

Skákfélagiđ Gođinn, 17.4.2013 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband