Reykjavík Open. Ţröstur, Gawain, Nikolaj og John međ fullt hús

Ţröstur Ţórhallsson, Gawain Jones, Nikolaj Mikkelsen og John Bartholomew eru međ fullt hús eftir tvćr umferđir á N1 Reykjavíkurskákmótinu, en annarri umferđ var ađ ljúka. Í ţriđju umferđ, sem hófst í Hörpu klukkan 16.30 í dag, teflir Ţröstur viđ kínverska ofurstórmeistarann Bu Xiangzhi.

 

Sigurđur Jón og Stephen Jablon unnu sínar skákir í 2. umferđ, en Irina gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallson. Sjá nánar hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er allt ţetta fólk ása-trúar=Heiđingjar?

Er ekki til neitt KRISTIĐ taflfélag međ kristnu nafni?

Jón Ţórhallsson, 21.2.2013 kl. 09:22

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Hef ekki hugmynd um trú eđa trúleysi félaganna, enda skiptir ţađ engu máli. Reyndar eru tveir prestar félagsmenn í félaginu. Nafniđ er komiđ til vegna ţess ađ félagiđ var stofnađ í nágrenni viđ Gođafoss (Gođinn) og merki félagsins valiđ sem ţótti viđ hćfi. Síđar sameinađist félagiđ taflfélaginu Mátum. Ţess vegna heitir félagiđ í dag Gođinn-Mátar. Man ekki til ţess ađ neitt félag sé međ eitthvađ sérstaklega kristiđ nafn. Flest heita félögin nöfnum sem tengjast ţví hvar á landinu ţau eru starfandi.

Skákfélagiđ Gođinn, 21.2.2013 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband