Birkir efstur - Smári Skákmeistari Gođans-Máta 2013

Birkir Karl Sigurđsson vann sigur á Skákţing Gođans-Máta sem lauk í dag. Birkir vann Árna Garđar Helgason í lokaumferđinni og endađi mótiđ međ 6 vinninga og tapađi ekki skák. Páll Andrason, sem vann Stephen Jablon og Guđmundur Kristinn Lee, sem gerđi jafntefli viđ Smára Sigurđsson í lokaumferđinni, urđu í 2-3. sćti á mótinu međ 5,5 vinninga.

IMG 8389 (800x533) 

Smári Sigurđsson tekur viđ bikarnum úr hendi Hermanns Ađalsteinssonar formanns Gođans-Máta. 

Smári Sigurđsson varđ í 4. sćti međ 5 vinninga og er ţví skákmeistari Gođans-Máta 2013, ţar sem Birkir, Páll og Guđmundur kepptu sem gestir á mótinu. Ármann Olgeirsson varđ í 2. sćti (5. sćti alls) međ 4,5 vinninga og ađeins stigahćrri en Stephen Jablon sem varđ í 3. sćti (6. sćti alls)

IMG 8392 (800x533) 

Verđlaunahafar. Hlynur, Stephen, Ármann, Bjarni, Smári og Jón Ađalsteinn. 

Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 3,5 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđ4u sćti međ 3 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 3. sćti međ 2. vinninga. Jón og Bjarni voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta kappskákmóti og stóđu sig međ mikilli prýđi. Sömu sög er ađ segja af ţeim Helga James og Jakub, ţeir stóđu sig einnig vel á sínu fyrsta kappskákmóti. 

Lokastađan:

Rk.  NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 Rpnw    
1  Sigurđsson Birkir KarlISL17531670Skákfélag Íslands6.031.522.526.25185832.5    
2  Andrason PállISL17521877Skákfélag Íslands5.529.521.021.50187232.5    
3  Lee Guđmundur KristinnISL16251616Skákfélag Íslands5.529.020.020.50184243    
4  Sigurđsson SmáriISL01685Gođinn-Mátar5.030.022.520.75170642    
5  Olgeirsson ArmannISL01413Gođinn-Mátar4.525.518.013.00152020.5    
6  Jablon StephenUSA19310Gođinn-Mátar4.030.021.513.00171352    
7  Sigurđsson Jakob SćvarISL17521672Gođinn-Mátar4.027.519.514.00163730    
8  Helgason Arni GardarISL01150Gođinn-Mátar4.023.517.09.00134320    
9  Hilmarsson Andri SteinnISL01500Hellir4.023.515.510.00158430    
10  Daníelsson Sigurđur GISL20911909Gođinn-Mátar3.531.022.514.00165640    
11  Ásmundsson SigurbjörnISL01199Gođinn-Mátar3.525.517.58.75135110    
12  Viđarsson Hlynur SnćrISL01073Gođinn-Mátar3.524.017.08.25128420    
13  Ađalsteinsson HermannISL01347Gođinn-Mátar3.023.517.57.50139120    
14  Hermannsson Jón AđalsteinnISL00Gođinn-Mátar3.019.513.54.00111710    
15  Karlsson SighvaturISL01320Gođinn-Mátar2.522.017.04.75125810    
16  Akason AevarISL01474Gođinn-Mátar2.522.016.03.75125820    
17  Kristjánsson Bjarni JónISL00Gođinn-Mátar2.018.514.02.50101300    
18  Ţórarinsson Helgi JamesISL00Gođinn-Mátar2.017.512.52.0097900    
19  Brynjarsson AriISL00Utan félags1.519.013.52.2592800    
20  Statkiewicz JakubISL00 0.517.512.00.7571300 

 

Úrslit í 7. umferđ.

Bo.No.  NameRtgPts.ResultPts. NameRtg No.
16  Sigurđsson Smári 1685˝ - ˝5 Lee Guđmundur Kristinn 1625 7
214  Helgason Arni Gardar 115040 - 15 Sigurđsson Birkir Karl 1753 3
32  Jablon Stephen 193140 - 1 Andrason Páll 1752 4
410  Olgeirsson Armann 14131 - 0 Viđarsson Hlynur Snćr 1073 15
55  Sigurđsson Jakob Sćvar 1752˝ - ˝3 Daníelsson Sigurđur G 2091 1
611  Ađalsteinsson Hermann 134730 - 13 Hilmarsson Andri Steinn 1500 8
713  Ásmundsson Sigurbjörn 11991 - 0 Karlsson Sighvatur 1320 12
89  Akason Aevar 14741 - 02 Ţórarinsson Helgi James 0 20
919  Statkiewicz Jakub 0˝0 - 12 Hermannsson Jón Ađalsteinn 0 17
1016  Brynjarsson Ari 0˝1 - 02 Kristjánsson Bjarni Jón 0 18

 

Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband