Birkir og Guđmundur efstir á Skákţing Gođans-Máta.

Birkir Karl Sigurđson og Guđmundur Lee eru efstir međ 5 vinninga á Skákţingi Gođans-Máta eftir 6 umferđir. Birkir og Smári Sigurđsson gerđu jafntefli og Guđmundur Lee vann Jakob Sćvar Sigurđsson. Páll Andrason og Smári eru međ 4,5 vinninga í 3-4. sćti.

Stađan eftir 6. umferđ.


Rk.  NameFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 Rp
1  Sigurđsson Birkir KarlISL17531670Skákfélag Íslands5.023.516.019.001888
2  Lee Guđmundur KristinnISL16251616Skákfélag Íslands5.021.014.016.001873
3  Andrason PállISL17521877Skákfélag Íslands4.521.515.014.501787
4  Sigurđsson SmáriISL01685Gođinn-Mátar4.519.013.513.501728
5  Jablon StephenUSA19310Gođinn-Mátar4.022.014.512.001773
6  Helgason Arni GardarISL01150Gođinn-Mátar4.014.59.57.001341
7  Sigurđsson Jakob SćvarISL17521672Gođinn-Mátar3.520.514.09.751560
8  Olgeirsson ArmannISL01413Gođinn-Mátar3.520.013.59.251533
9  Viđarsson Hlynur SnćrISL01073Gođinn-Mátar3.515.510.05.751320
10  Daníelsson Sigurđur GISL20911909Gođinn-Mátar3.024.016.010.501640
11  Hilmarsson Andri SteinnISL01500Hellir3.017.511.06.001565
12  Ađalsteinsson HermannISL01347Gođinn-Mátar3.017.012.56.501431
13  Ásmundsson SigurbjörnISL01199Gođinn-Mátar2.520.514.05.251299
14  Karlsson SighvaturISL01320Gođinn-Mátar2.514.510.03.251329
15  Hermannsson Jón AđalsteinnISL00Gođinn-Mátar2.017.512.02.501070
16  Kristjánsson Bjarni JónISL00Gođinn-Mátar2.015.010.52.501074
17  Ţórarinsson Helgi JamesISL00Gođinn-Mátar2.012.08.01.00956
18  Akason AevarISL01474Gođinn-Mátar1.516.511.51.751228
19  Brynjarsson AriISL00Utan félags0.515.510.50.25783
20  Statkiewicz JakubISL00 0.512.58.00.25756

Hér má sjá úrslit í 6. umferđ 

Hćgt er ađ sjá pörun í lokaumferđina sem hefst kl 11:00 sunnudag hér en ţar mćtast ma. Smári og Guđmundur, Birkir og Árni, Stephen Jablon og Páll, Ármann og Hlynur og Jakob og Sigurđur Daníelsson.

Hlynur snćr Viđarsson hefur ţegar tryggt sér sigur í yngri flokki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband