Birkir og Páll efstir á Skákţing Gođans-Máta

Birkir Karl Sigurđsson (1753) og Páll Snćdal Andrason (1752) eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum atskákumferđum á Skákţingi Gođans sem fram fór í gćr. Nú taka viđ kappskákirnar og eru tefldar tvćr slíkar í dag og ein á morgun. 

Sigurđur G. Daníelsson (2091), Guđmundur Kristinn Lee (1625), Stephen Jablon (1931) og Smári Sigurđsson (1685) eru í 3.-6. sćti međ 3 vinninga.

Alls taka 20 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer um helgina í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Nárari umfjöllun um mótiđ er ađ vćnta síđar í dag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband