FASTUS-mótiđ. Stefán vann Ţröst

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2486), sem vann Íslandsmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2441) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans, sem fram fór í gćrkveldi, er efstur međ 5,5 vinning. Ţröstur og Karl Ţorsteins (2464), sem lagđi Andra Áss Grétarsson (2327) eru nćstir međ 4,5 vinning og ţeir einu sem geta náđ Stefáni ađ vinningum.  Stefán og Karl mćtast í lokaumferđinni sem fram fór á mánudagskvöldiđ, 11. febrúar og hefst kl. 19:30.

Öll úrslit 6. umferđar má finna hér.

Stađa efstu manna:

  • 1. GM Stefán Kristjánsson (2486) 5,5 v.
  • 2.-3. IM Karl Ţorsteinsson (2464) og GM Ţröstur Ţórhallsson (2441) 4,5 v.
  • 4.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2391), IM Jón Viktor Gunnarsson (2413), FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (2251) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2221)

Stöđu mótsins má finna hér.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars:

  • Stefán - Karl
  • Jón Viktor - Ţröstur
  • Ţorsteinn - Sigurbjörn
  • Ingvar Ţór - Ţorvarđur

Röđun í 7. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband