8.2.2013 | 12:39
FASTUS-mótið. Stefán vann Þröst
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2486), sem vann Íslandsmeistarann Þröst Þórhallsson (2441) í sjöttu og næstsíðustu umferð Fastus-mótsins - Gestamóti Goðans, sem fram fór í gærkveldi, er efstur með 5,5 vinning. Þröstur og Karl Þorsteins (2464), sem lagði Andra Áss Grétarsson (2327) eru næstir með 4,5 vinning og þeir einu sem geta náð Stefáni að vinningum. Stefán og Karl mætast í lokaumferðinni sem fram fór á mánudagskvöldið, 11. febrúar og hefst kl. 19:30.
Öll úrslit 6. umferðar má finna hér.
Staða efstu manna:
- 1. GM Stefán Kristjánsson (2486) 5,5 v.
- 2.-3. IM Karl Þorsteinsson (2464) og GM Þröstur Þórhallsson (2441) 4,5 v.
- 4.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2391), IM Jón Viktor Gunnarsson (2413), FM Þorsteinn Þorsteinsson (2251) og Þorvarður F. Ólafsson (2221)
Stöðu mótsins má finna hér.
Í lokaumferðinni mætast meðal annars:
- Stefán - Karl
- Jón Viktor - Þröstur
- Þorsteinn - Sigurbjörn
- Ingvar Þór - Þorvarður
Röðun í 7. umferð má finna hér.
Mótið fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hraðskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍÐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokað vefsvæði Goðans
NETMÓT GOÐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrænt félagaskiptaeyðublað SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ævar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umræðuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirðingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákþrautir á netinu
- Chess math Teflt við tölvu
- chess.com Teflt við tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.