Hermann efstur á ćfingu

Hermann Ađalsteinsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Hermann vann alla sína andstćđinga 5 ađ tölu. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma.

Úrslit kvöldsins:

1.    Hermann Ađalsteinsson    5 af 5
2.    Ćvar Ákason                   3
3.    Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
4.    Bjarni Jón Kristjánsson      2
5.    Árni Garđar Helgason        1,5
6.    Sighvatur Karlsson           1 

Skákţing Gođans-Máta hefst kl 19:30 nk. föstudagskvöld. Félagsmenn eru hvattir til ţátttöku. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband