FASTUS-mótiđ Ţröstur og Stefán efstir

Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, sem vann Sigurđ Dađa Sigfússon og Stefán Kristjánsson, sem vann Sigurbjörn Björnsson, eru efstir og jafnir međ 4,5 vinninga á FASTUS-mótinu, ađ lokinni 5. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Ţröstur og Stefán hafa vinnings forskot á nćstu menn sem eru Karl Ţorsteins, Sigurbjörn Björnsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Jón Viktor Gunnarsson og Andri Áss Grétarsson.

Úrslit 5. umferđar.

 NamePts.ResultPts. Name
GMKristjansson Stefan1 - 0FMBjornsson Sigurbjorn
GMThorhallsson Throstur1 - 0FMSigfusson Sigurdur
 Loftsson Hrafn30 - 1IMThorsteins Karl
 Maack Kjartan0 - 1IMGunnarsson Jon Viktor
FMThorsteinsson Thorsteinn˝ - ˝2WGMPtacnikova Lenka
FMJensson Einar Hjalti2˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor
 Thorvaldsson Jon20 - 1FMGretarsson Andri A
FMBjornsson Tomas2˝ - ˝2FMJonasson Benedikt
 Olafsson Thorvardur21 - 02FMEinarsson Halldor Gretar
 Finnbogadottir Tinna Kristin0 - 12 Omarsson Dadi
 Hreinsson Hlidar˝ - ˝ Thorsteinsson Bjorn
 Thorsteinsdottir Hallgerdur1 - 0 Bergsson Stefan
 Johannsdottir Johanna Bjorg0 - 11FMArnason Throstur
 Bjornsson Sverrir Orn˝1 - 0˝ Gunnarsson Sigurdur Jon
 Jonsson Pall Agust˝0 - 1˝ Kristinardottir Elsa Maria

 

 

Toppslagur í nćstu umferđ. 

Búiđ er ađ rađa í sjöttu og nćst síđustu umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast efstu menn mótsins, Ţröstur og Stefán. Ađrar viđureignir er ma. Karl - Andri, Sigurbjörn - Jón Viktor og Sigurđur Dađi - Ţorsteinn.

Röđun í 6. umferđ má finna hér.

Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.

 

Stađan eftir 5 umferđir

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1GMKristjansson StefanISL24864.513.08.011.75
2GMThorhallsson ThrosturISL24414.513.07.511.50
3IMThorsteins KarlISL24643.516.09.510.75
4FMBjornsson SigurbjornISL23913.515.59.59.25
5FMSigfusson SigurdurISL23343.514.58.58.75
6IMGunnarsson Jon ViktorISL24133.513.08.58.50
7FMGretarsson Andri AISL23273.513.07.07.75
8FMJohannesson Ingvar ThorISL23403.015.09.08.00
9 Loftsson HrafnISL21933.013.58.57.00
10FMThorsteinsson ThorsteinnISL22513.011.57.55.00
11 Omarsson DadiISL22183.011.57.54.50
12 Olafsson ThorvardurISL22213.011.56.55.75
13WGMPtacnikova LenkaISL22812.514.58.55.00
14FMJensson Einar HjaltiISL23012.513.58.55.25
15 Maack KjartanISL21362.513.08.04.75
16FMBjornsson TomasISL21512.513.07.56.50
17 Thorsteinsdottir HallgerdurISL19602.510.56.04.50
18FMJonasson BenediktISL22462.510.06.05.00
19FMArnason ThrosturISL22912.014.08.04.00
20 Thorvaldsson JonISL21522.013.58.05.00
21FMEinarsson Halldor GretarISL22182.013.08.03.00
22 Thorsteinsson BjornISL22092.011.06.02.25
23 Hreinsson HlidarISL22512.010.56.54.00
24 Johannsdottir Johanna BjorgISL18721.515.59.04.25
25 Bergsson StefanISL21801.512.57.52.50
26 Bjornsson Sverrir OrnISL21541.511.07.01.25
27 Kristinardottir Elsa MariaISL17471.510.56.51.25
28 Finnbogadottir Tinna KristinISL18711.510.06.51.50
29 Jonsson Pall AgustISL19340.510.06.50.25
30 Gunnarsson Sigurdur JonISL20000.58.05.00.25

Ekki er búiđ ađ para í 6. umferđ.

Mótiđ á chess-results 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband