26.1.2013 | 20:25
Fjársöfnun Gođans-Máta fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga
Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur um allt land í dag. Félagar í Gođanum-Mátum blésu til fjársöfnunar fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga á Húsavík og gekk hún ágćtlega. Hápunktur söfnunarinnar var ţegar Kristinn Vilhjálmsson, starfsmađur Víkurrafs á Húsavík, tefldi eina hrađskák viđ Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkera Gođans-Máta. Heimilstćki hf. höfđu heitiđ 50.000 krónum í söfnunina ef Kristinn tefldi eina skák og vék hann sér ekki undan ţví.
Kristinn Vilhjálmsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson. Sighvatur Karlsson fylgist međ.
Kristinn stóđ lengi vel í Sigurbirni en varđ ađ láta í minni pokann fyrir rest. Nokkrir ađrir tefldu skákir og gáfu fé til söfnunarinnar. Ţeirra á međal var sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson. Svavar gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hermann Ađalsteinsson formann Gođans-Máta. Svavar var ţar međ umsvifalaust skráđur í félagiđ, enda var ţađ mönnum metiđ til tekna ađ vinna einhvern félagsmann skákfélagsins og ekki verra ađ vinna sjálfan formanninn.
Páll Svavarsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson.
Söfnunni lauk klukkan 16:00 og ţá afhenti Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta Ţórhildi Sigurđardóttur hjá Velferđarsjóđi Ţingeyinga, ţađ fé sem safnast hafđi yfir daginn.
Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta afhendir Ţórhildi Sigurđardóttir söfnunarféđ. Mynd: Hafţór Hreiđarsson.
Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi hér í hliđardálki.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.