Fjársöfnun Gođans-Máta fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga

Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur um allt land í dag. Félagar í Gođanum-Mátum blésu til fjársöfnunar fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga á Húsavík og gekk hún ágćtlega. Hápunktur söfnunarinnar var ţegar Kristinn Vilhjálmsson, starfsmađur Víkurrafs á Húsavík, tefldi eina hrađskák viđ Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkera Gođans-Máta. Heimilstćki hf. höfđu heitiđ 50.000 krónum í söfnunina ef Kristinn tefldi eina skák og vék hann sér ekki undan ţví. 

Skákdagurinn 2013 021 (480x640)

Kristinn Vilhjálmsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson. Sighvatur Karlsson fylgist međ. 

Kristinn stóđ lengi vel í Sigurbirni en varđ ađ láta í minni pokann fyrir rest. Nokkrir ađrir tefldu skákir og gáfu fé til söfnunarinnar. Ţeirra á međal var sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson. Svavar gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hermann Ađalsteinsson formann Gođans-Máta. Svavar var ţar međ umsvifalaust skráđur í félagiđ, enda var ţađ mönnum metiđ til tekna ađ vinna einhvern félagsmann skákfélagsins og ekki verra ađ vinna sjálfan formanninn.

Skákdagurinn 2013 026 (640x480)

Páll Svavarsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson. 

Söfnunni lauk klukkan 16:00 og ţá afhenti Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta Ţórhildi Sigurđardóttur hjá Velferđarsjóđi Ţingeyinga, ţađ fé sem safnast hafđi yfir daginn. 

641skak2 

Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta afhendir Ţórhildi Sigurđardóttir söfnunarféđ. Mynd: Hafţór Hreiđarsson.

Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi hér í hliđardálki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband