FASTUS-mótiđ Gestamót Gođans-Máta hófst í gćr

FASTUS mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst 3. janúar. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda um 2200. Ţrír stórmeistarar taka ţátt í mótinu, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Ţá eru ţrír alţjóđlegir meistarar og 10 Fide-meistarar međal keppenda auk ţess sem Ólympíulandsliđi Íslands í kvennaflokki var bođiđ sérstaklega til leiks. Alls leiđa 30 keppendur saman hesta sína á mótinu.

 2013 01 03 19 46 24 1186203

Bergţóra Ţorkelsdóttir framkvćmdastjóri FASTUS lék fyrsta leikinn í skák Ţrastar Ţórhallsonar og Björns Ţorsteinnssonar. Gunnar Björnsson forzeti SÍ fylgist međ 

FASTUS er bakhjarl mótsins en umsjón ţess er í höndum skákfélagsins Gođans-Máta. FASTUS mótiđ 2013 fer fram í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík, međ góđfúslegu leyfi Skákskóla Íslands sem hefur ađstöđuna til umráđa. Teflt er á fimmtudagskvöldum og hefst rimma snillinganna viđ skákborđiđ kl. 19:30 

Eins og venja er var sitthvađ um óvćnt úrslit. Ţau helstu voru ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2.	Skákin er list rökfimi, áćtlana og innsćis, einhver besta heilaleikfimi sem völ er á.(1872) vann Benedikt Jónasson (2246) og Hrafn Loftsson (2193) vann alţjóđlega meistarann Jón Viktor Gunnarsson (2413). 

Tveimur skákum var frestađ vegna veikinda en engu ađ síđur er búiđ ađ rađa í 2. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöldiđ.

Pörun og úrslit má nálgast áChess-Results.

Gođar-Mátar eru sem fyrr duglegir ađ draga lítt virka skákmenn ađ skáborđinu. Karl Ţorsteins (2464) er nú ađ tefla á sína fyrsta kappskákmóti síđan í landsliđsflokki Skákţings Íslands áriđ 1993 en međal annarra fátíđra keppenda á lengri mótum má nefna Andra Áss Grétarsson (2327) og Ţröst Árnason (2291).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband