Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ

Íslandsmótiđ í hrađskák - Friđriksmótiđ fór fram í höfuđstöđvum Landsbanka Íslands í gćr. Gođinn-Mátar áttu 4 keppendur á mótinu og náđi Einar Hjalti Jensson bestum árangri ţeirra. Einar fékk 7,5 vinninga í 11 skákum. Ţröstur Ţórhallsson varđ í 14 sćti međ 7 vinninga. Helgi Áss Grétarsson varđ í 20. sćti međ 6,5 vinninga og Tómas Björnsson varđ í 31. sćti međ 6 vinninga.
 
Alls tók 80 keppendur ţátt í mótinu. 
 

Röđ efstu manna:

  • 1. AM Bragi Ţorfinnsson (2484) 8,5 v.
  • 2. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) 8,5 v.
  • 3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2413) 8,5 v.
  • 4.-8. SM Jóhann Hjartarson (2592), AM Björn Ţorfinnsson (2386), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2512), SM Helgi Ólafsson (2547) og AM Arnar Gunnarsson (2440) 8 v.
  • 9.-12. SM Henrik Danielsen (2507), SM Stefán Kristjánsson (2486), SM Jón L. Árnason (2498) og FM Einar Hjalti Jensson (2284) 7,5 v.

  • Heildarúrslit má finna á Chess-Results.
  • Sjá nánar hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband