Gođinn/Mátar tefla fram liđum í öllum deildum í vetur

Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna.  Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.   

Félagatal Gođans/Máta hefur eđlilega vaxiđ mikiđ eftir sameininguna og eru nú 83 skráđir í félagiđ. Ţar fyrr utan eru nokkrir erlendir skákmenn sem eru ekki inn í ţessari tölu

Gođinn-Mátar komnir:

  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
  • GM Ţröstur Ţórhallsson
  • GM Helgi Áss Grétarsson
  • Snorri Ţór Sigurđsson        
  • GM Victor Mikhalevski      (Ísrael)
  • IM Nikolaj Milkkelsen       (Danmörku)
  • GM Gawain Jones             (England)
  • Sue Maroroa                    (England)
  • WGM Irina Krush                (USA)
  • IM John Bartholomew          (USA)

+ nánast allir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum

Rúnar Ísleifsson og Pétur Gíslason gengu til liđs viđ SA í sumar og haust og óskum viđ ţeim velfarnarđar hjá nýju félagi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband