Framsýnarmótiđ framundan. Stefnir í góđa ţátttöku

Farmsýnarmótiđ í skák hefst kl 20:00 í sal Framsýnar föstudaginn 21 sept, á Húsavík. Lifnađ hefur yfir skráningu á mótiđ en amk fjórir keppendur ćtla ađ koma frá Akureyri og amk fjórir ađ sunnan. Eins lítur ágćtlega út međ ţátttöku heimamanna.

Mótiđ verđur sett upp á chess-results í kvöld eđa á morgun og verđur hćgt ađ sjá skráningarnar ţar.

Slóđin http://chess-results.com/tnr81200.aspx?lan=1

Ath. Ekki hafa allir stađfest ţátttöku á mótinu sem eru skráđir inn og kanski bćtast einhverjir viđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband