Ólympíuskákmótiđ ađ hefjast.

Skáksamband Íslands sendir tvö liđ á Ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi dagana 27. ágúst - 10. september. Bćđi er um ađ rćđa liđ í opnum flokki og svo í kvennaflokki. 

istanbul_chess_olympiadFjórir stórmeistarar eru í sveit Íslands í opnum flokki. Héđinn Steingrímsson leiđir sveitina en auk hann skipa sveitina Hannes Hlífar StefánssonHenrik DanielsenHjörvar Steinn Grétarsson, sem er ađeins 19 ára og okkar mađur, Ţröstur Ţórhallsson, Íslandsmeistari í skák.

 

 

 

Ţröstur Ţórhallsson er fyrsti félagsmađur Gođans sem tekur ţátt í Ólympískákmóti fyrir Íslands hönd.

Skákfélagiđ Gođinn óskar Ţresti Ţórhallssyni góđs gengis á mótinu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband