Gawain breskur meistari í skák.

Gođamađurinn Gawain Jones (2655) varđ í dag breskur meistari í skák.  Jones varđ efstur ásamt stórmeistaranum Stephen Gordon (2539) en ţeir hlutu 9 vinninga í 11 skákum en sjálfu mótinu lauk í gćr.  Ţeir tefldu úrslitaeinvígi međ atskákfyrirkomulagi í dag og ţar hafđi Gawain betur.  Dawid Howell (2620) varđ ţriđji međ 8,5 vinning en ţessir ţrír höfđu yfirburđi.

Iceland October 2011

Alls tóku 65 skákmenn ţátt í efsta flokki mótsins.  Ţar á međal voru 7 stórmeistarar.   Mótiđ nú var ţađ 99. í sögunni og aldrei áđur hefur breska meistaramótiđ fariđ fram jafn norđanlega í Englandi en mótiđ er jafnframt meistaramót Englands.

Til hamingju Gawain.

Heimasíđa Breska meistaramótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel fer á ţví ađ stafnbúi Gođans hafi sigur á slóđum norrćnna víkinga. 

Vér vćntum ţess ađ hann verđi jafnfćr til víga í haust.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 4.8.2012 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband