16.6.2012 | 13:17
Tómas og Jón efstir á útiskákmóti Gođans.
Tómas Veigar Sigurđarson TV og Jón Kristinn Ţorgeirsson SA, urđu hlutskarpastir á útiskákmóti Gođans sem haliđ var viđ Gođafoss í Ţingeyjarsveit í gćrkvöld. Ţeir komu jafnir í mark međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Tefld voru hrađskákir, einföld umferđ og allir viđ alla. Alls mćttu 10 skákmenn til leiks, en ţar af voru einungis ţrír frá Gođanum. Akureyringar fjölmenntu hinsvegar á mótiđ líkt og ţeir gerđu í Vaglaskógi í fyrra.
Frá skákstađ í gćrkvöld. Gođafoss í baksýn.
Lokastađan:
1-2. Tómas Veigar Sigurđarson 8 af 9
1-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 8
3. Sigurđur Arnarson 6
4. Sigurđur Ćgisson 5,5
5. Hjörleifur Halldórsson 4,5
6. Rúnar Ísleifsson 4
7. Andri Freyr Björgvinsson 3,5
8. Sigurđur Eiríksson 2,5
9. Sigurbjörn Ásmundsson 2
10. Hermann Ađalsteinsson 1
Kuldalegir skákmenn í gćrkvöld.
Ađstćđur voru sćmilegar í gćrkvöld. ţurrt í veđri og nánst logn, en hitsastigđ var ekki nema 7 gráđur í +.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.