Irina Krush bandarískur skákmeistari kvenna.

Irina Krush (2457) varđ í gćr bandarískur skákmeistari kvenna.  Hún vann Anna Zatonskih (2510) í úrslitaeinvígi 2-0 en ţćr höfđu komiđ jafnar í mark á sjálfu ađalmótinu međ 7 vinninga í 9 skákum.  Rusudan Goletiani (2333) varđ í ţriđja sćti međ 5˝ vinning.

reykjavik_open_day_3_dsc_0607

Irina Krush í Reykjavík Open í mars sl. Mynd; Hrafn Jökulsson.

Irina gekk til liđs viđ Gođann í mars sl. og er hún ţví annar landsmeistari Gođans í skák, en Björn Ţorsteinsson varđ Íslandsmeistari í tvígang á sínum tíma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband