Stigamót Hellis. Einar Hjalti í öđru sćti.

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í gćrkvöldi. Davíđ fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6 vinninga. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum keppendum á mótinu en jafnir í 3. og 4. sćti voru Vigfús Ó. Vigfússon og Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5 vinning. 

Lokastađa efstu manna. 

RöđNafnStigVinn.TB1TB2TB3
1Kjartansson David 23206,5312228,5
2Jensson Einar Hjalti 23036302124,3
3Vigfusson Vigfus 19944,5282014,3
4Johannesson Oliver 20504,5271913,5
5Ragnarsson Dagur 19034292112
6Thoroddsen Arni 16534231711,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband