Stigamót Hellis. Einar Hjalti efstur eftir fjórar umferđir.

Eftir fyrstu fjórar umferđirnar á Stigamóti Hellis eru Davíđ Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir međ 3,5 vinning en ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign sinni í fjórđu umferđ. Nćstir koma svo Dađi Ómarsson og Vigfús Vigfússon međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ hófst kl. 11 en síđari kappskák dagsins hefst kl. 17.


Stađan efstu manna eftir 4 umferđir:

Nr.NafnStigVinn. TB1TB2TB3
1Jensson Einar Hjalti 23033,5105,58,3
2Kjartansson David 23203,5104,58,3
3Omarsson Dadi 220437,545
4Vigfusson Vigfus 19943733,5
5Sigurdsson Birkir Karl 17282,5105,55,3
6Johannesson Oliver 20502,5954,3
7Hardarson Jon Trausti 17622,573,53,3
8Jonsson Tomas Arni 02,5632,8

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband