1.5.2012 | 21:05
Snorri efstur á ćfingu. Smári ćfingameistari Gođans 2012
Snorri Hallgrímsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins hjá Gođanum í gćrkvöld. Snorri fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit gćrkvöldsins:
1. Snorri Hallgrímsson 4 af 5
2. Ćvar Ákason 3,5
3. Smári Sigurđsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5. Hermann Ađalsteinsson 1,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Skákćfingar Gođans hefjast aftur í september.
Smári Sigurđsson fékk afhentan ćfingabikar Gođans ađ lokinni skákćfingunni í gćrkvöld ţví hann var međ flesta samanlagđa vinninga eftir skákćfingar vetrarins, alls 74.
Smári er ţví ćfingameistari Gođans áriđ 2012.
Úrslitin í samanlögđu:
Smári Sigurđsson 74
Hermann Ađalsteinsson 67
Snorri Hallgrímsson 59
Ćvar Ákason 58
Sigurbjörn Ásmundsson 51,5
Heimir Bessason 36
Hlynur Snćr Viđarsson 34
Sighvatur Karlsson 17
Sigurgeir Stefánsson 16
Orri Freyr Oddsson 10
Stephen Jablon 9
Sigurjón Benediktsson 8
Benedikt Ţór Jóhannsson 6
Júlíus Bessason 6
Árni Garđar Helgason 6,5
Valur Heiđar Einarsson 4,5
Viđar Njáll Hákonarson 1,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.